Skráningarviðmótin eru sérsniðin hverjum og einum án mikillar fyrirhafnar eða óþæginda fyrir aðra notendur.
Utanumhald
Kistill heldur utan um grunnupplýsingar, staðsetningarsögu, ástandsskoðun, efnisgreiningu o.fl. fyrir safnmuni.
Öryggi gagna
Við setjum öryggið í fyrsta sætið og tryggjum að gögnin þín séu vel varðveitt með því að halda utan um breytingar á skráningu og eiga afrit af gagnagrunni.
Auðvelt í notkun
Við leggjum mikla áherslu á notendavænt umhverfi og er viðmótið í Kistli er einfalt og þægilegt.
Öflug leitarvél
Bjóðum upp á öfluga leitarvél þar sem hægt er að draga fram gögn af mikilli nákvæmni og taka út í excel ef þörf er á því.